Acadayspa

IM - Acadayspa - Pack + Cont HR[1]

Acadayspa línan frá Académie Scientifique de Beauté veitir líkamlega vellíðan sem kemur beint frá fingurgómunum.

Rannsóknarstofur Académie Scientifique de Beauté hafa þróað efnablöndur byggðar á náttúrulegum, nýstárlegum jurtakrafti samsettum úr jurtum með þekktan lækningarmátt og jurtum með hressandi og róandi virkni.

Þessar náttúrulegu auðlindir, jurtakraftur, eru nýttar í snyrtivörunýjungum og á þeim grundvallast hönnun acadayspa línunna

Acadayspa meðferðirnar aðlagast að líkama okkar og lífstíl: „Hressa“, „Slaka“ eða „Grenna“.

Vörurnar eru sérhannaðar til daglegra nota, róandi eða afeitrandi, þessar vörur veita vellíðan og heilbrigði. Líkaminn öðlast jafnvægi á ný.

Facebook Heimasíða Académie